Ekkert dregur úr árásum á írönsk bahá'í skólabörn á öllum aldri

SAMEINUĐU ŢJÓĐIRNAR, 7. júní 2007 (BWNS) — Skýrslur og ýmis skjöl sem hafa borist frá Íran síđustu sex mánuđi benda til áframhaldandi og stigvaxandi víđtćkra og skipulagđra ofsókna íranskra stjórnvalda gegn bahá'íum í Íran.
Sönnunargögnin greina frá áframhaldandi ađgerđum stjórnvalda í ţví skyni ađ leita uppi og bera kennsl á bahá'ía og halda uppi eftirliti međ ţeim; enn fremur hafa fengist stađfest tilfelli um valdmisbeitingu og misrétti gegn bahá'í nemendum og börnum, um auknar ađgerđir sem miđa ađ ţví ađ svipta bahá'ía lífsviđurvćri sínu og atvinnu, og áframhaldandi árásir í opinberum fréttamiđlum á bahá'í trúna.
„Ţessar auknu ađgerđir er í eđli sínu mjög óheillavćnlegar og nokkuđ sem veldur bahá'íum um allan heim miklum áhyggjum," segir frú Bani Dugal, ađalfulltrúi Alţjóđlega bahá'í samfélagsins hjá Sameinuđu ţjóđunum.
„Taliđ er ađ upplýsingaráđuneyti Írans hvetji til og skipuleggi kerfisbundiđ ţessar ađgerđir međ ţađ ađ markmiđi ađ skapa ótta međal bahá'ía, gera ţá viđkvćmari fyrir líkamlegum árásum og auka á félagslegt óöryggi ţeirra og öryggisleysi varđandi búsetu," segir frú Bani Dugal enn fremur.
„Tilgangurinn er greinilega ađ ađskilja íranska bahá'ía frá međborgurum sínum međ ţví ađ gera ţá grunsamlega, ala á tortryggni í ţeirra garđ, og jafnvel hatri, og ţannig er reynt ađ stöđva félagslegar, efnahagslegar og menningarlegar framfarir ţessa saklausa trúarlega minnihluta, og einnig er um leiđ reynt ađ koma á óstöđugleika í samfélagi ţeirra," segir frú Bani Dugal ađ lokum.
— JBÁ / Ţýtt og endursagt úr ensku af vefsíđu Bahá'í alţjóđafréttaţjónustunnar: BWNS — Bahá'í World News Service (óendurskođiđ ţýđing); vefslóđ á upprunalega frétt, myndskreytta, á ensku:

« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband